Mammút - 2013 - @Tónarúm

kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er að finna á nýju plötunni.
Back to Top