Uxi 1995 - Seinni hluti (HQ)

Uxi var útihátíð af stærri gerðinni sem var haldin um verslunarmannahelgina 1995. Hátíðin var haldin við Kirkjubæjarklaustur. Meðal tónlistarmanna sem komu fram á hátíðinni voru Björk, Prodigy, Atari Teenage Riot, Innersphere, GCD, Bubbleflies, Unun, Funkstrasse og ól. Þessir þættir voru unnir af Kristófer Dignusi, Arnari Knútssyni og Erni Marínó Arnarsyni. Eitt sem var alltaf sagt um þessa þætti var að þetta væri fyrsta efnið sem var tekið uppá DV hérna heima og sýnt á RÚV. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Back to Top