HLJÓMSKÁLINN - “Feel So Fine“ - Jóhann Helgason & FM Belfast
“Feel So Fine“ eftir Jóhann Helgason. Útsetning Árni Rúnar Hlöðversson.
Flytjendur: Jóhann Helgason og FM Belfast.
Lagið og myndbandið voru frumflutt í fyrsta þættinum af “Hljómskálanum“ 27. október 2011 á RÚV.
Hljómskálinn er í umsjón Sigtryggs Baldurssonar en hann fær aðstoð frá Greiningardeild Hljómskálans, þeim Braga Valdimar Skúlasyni og Guðm. Kristni Jónssyni.