Af plötunni: Kaleo
1. þáttur - 7. nóv 2013
Stúdíó A er tónlistarþáttur sem RÚV hleypti af stokkunum haustið 2013. Í hverjum þætti spila fjórar hljómsveitir/listamenn nýja tónlist, 1 – 3 lög hver hljómsveit/listamaður.
Þátturinn er tekin upp í einu rennsli með áhorfendur í sal, eins og um lifandi tónleika sé að ræða, enda markmiðið að fanga augnablikið í tónlistinni.
Alls voru þættirnir í fyrstu þáttaröð sjö talsins og öll lögin eru komin á YouTube.
Umsjónarmaður Stúdíó A er Ólafur Páll Gunnarsson .
Upptökustjóri er Helgi Jóhannesson.
English:
Studio A is a live music program that The Icelandic Public Service television RÚV () started in the fall of 2013.
Each show